Heildstæð stefna í aðgengismálum í Hafnarfirði mun fjalla um allt frá aðgengi að byggingum og almenningsrými til aðgengis að upplýsingu og þjónustu bæjarfélagsins. Kallað er eftir reynslusögum og hugmyndum inn í vinnu starfshóps um aðgengismál. Einnig má senda ábendingar á samskipti@hafnarfjordur.is
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation