Alvöru körfuboltavöllur með góðum körfum (4-6 stk.) og undirlagi frá t.d. Sport-Court fyrir börn og fullorðna. Vinnsældir körfunar hafa verið að aukast í hverfinu og í samfélaginu. Mikill áhugi er hjá krökkunum og hef ég sem yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks orðið var við mikla aukningu á iðkenndum úr Vatnsendaskóla. 10 + úr sumum árgöngum. Kær kveðja, Leifur Steinn Árnason Yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks leifur.steinn@gmail.com 7741777
Aukinn áhugi á körfubolta Fjölgun iðkennda í skipulögðu starfi hjá Breiðablik Skólinn getur nýtt völlinn fyrir útiíþróttir
😍
Körfubolti er íþrótt sem margir geta spilað þótt þeir æfi ekki íþróttina og er góður valkostur barna í frímínútum við fótboltann.
Mjög mikilvægt að ýta undir að börn hreyfi sig. Mæli eindregið með svona körfuboltavelli.
Ekki spurning að koma með fleiri valkosti fyrir krakkana á meðan á útivist stendur. Alltaf gott að auka við hreyfingu
Auka fjölbreytnina fyrir krakkana að hreyfa sig í útivist
Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Vatnsenda. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation