Körfuboltavöllur við Vatnsendaskóla

Körfuboltavöllur við Vatnsendaskóla

Alvöru körfuboltavöllur með góðum körfum (4-6 stk.) og undirlagi frá t.d. Sport-Court fyrir börn og fullorðna. Vinnsældir körfunar hafa verið að aukast í hverfinu og í samfélaginu. Mikill áhugi er hjá krökkunum og hef ég sem yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks orðið var við mikla aukningu á iðkenndum úr Vatnsendaskóla. 10 + úr sumum árgöngum. Kær kveðja, Leifur Steinn Árnason Yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks leifur.steinn@gmail.com 7741777

Points

Aukinn áhugi á körfubolta Fjölgun iðkennda í skipulögðu starfi hjá Breiðablik Skólinn getur nýtt völlinn fyrir útiíþróttir

😍

Körfubolti er íþrótt sem margir geta spilað þótt þeir æfi ekki íþróttina og er góður valkostur barna í frímínútum við fótboltann.

Mjög mikilvægt að ýta undir að börn hreyfi sig. Mæli eindregið með svona körfuboltavelli.

Ekki spurning að koma með fleiri valkosti fyrir krakkana á meðan á útivist stendur. Alltaf gott að auka við hreyfingu

Auka fjölbreytnina fyrir krakkana að hreyfa sig í útivist

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Vatnsenda. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information