Heima í bílskúrnum

Heima í bílskúrnum

Hvað viltu láta gera? Ég væri til í að sjá að byggt væri 60 til 70 fermetra bílskúrsaðstaða í eða jafnvel bílahús þar sem fólk getur komið með ökutækin sín og bónað og gert bílana sína fína sérstaklega yfir vetrartímann þar sem reykjavíkurborg kýs að nota salt á götur borgarinnar í stað sand.Ein aðstaða fyrir hvert hverfi sem íbúar gætu keypt sér aðgang að fyrir t.d þvottaðstaða fyrir bílinn það bara vantar eitthvað þak yfir fyrir fólk sem hefur gaman að því að dunda í ökutækjum sínum. Einnig mætti byggja bílskúrskjarna einhverstaðar í breiðholt þar sem fólki býðst að leiga til langstíma fyrir ökutæki sitt sé ekki af hverju það ætti ekki að vera góð hugmynd það eru ekki allir íbúar sem eru með íbúð og bílskúr eins sumir í breiðholti Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að það er ekkert svona í boði og hefur aldrei verið og líka að þær þvottastöðvar sem eru sjálfsafgreiðslur þær eru bara hörmulegar og aðstaðan ömurleg

Points

Ekki hlutverk borgarinnar að reka bílskúrs aðstöðu

Kæri hugmyndahöfundur, þakka þér kærlega fyrir þátttöku þína í verkefninu Hverfið mitt. Yfir 1320 mjög góðar hugmyndir bárust og öll þátttökumet voru slegin. Fagteymi sérfræðinga verkefnisins hefur lokið við yfirferð hugmynda. Hugmyndin þín er ekki tæk* til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2020 - 2021 þar sem verkefni hugmyndarinnar er ekki innan verkefna / valdheimilda Reykjavíkurborgar eða ekki á borgarlandi. Næsta skref í verkefninu er að velja þær hugmyndir sem eiga að fara á kjörseðilinn í hverju hverfi. Þetta skref fer fram á opnum aukafundum íbúaráða sem verður streymt á Facebook. Allir geta tekið þátt í þessum fundum. Þeir sem fylgjast með útsendingunni geta tekið þátt í uppstillingunni. Gaman væri að þú tækir þátt í því að vekja athygli á fundinum þegar hann verður í þínu hverfi sem og kosningunni þegar þar að kemur. Dagsetningar fundanna, hlekkir á Facebook eventa og nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni: https://reykjavik.is/uppstilling-kjorsedla-fyrir-hverfid-mitt. *Starfsfólks verkefnisins fer yfir innsendar hugmyndir og haft er samstarf við ýmsa sérfræðinga þegar metið er hvort hugmyndir uppfylla reglur verkefnisins. Nánari upplýsingar um yfirferðarferlið: https://reykjavik.is/hverfid-mitt-god-rad-fyrir-thina-hugmynd. Kær kveðja, Eiríkur Búi Halldórsson hverfidmitt@reykjavik.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information