Utanvegaaksturssskilti

Utanvegaaksturssskilti

Setja nokkuð stór skilti við allar helstu leiðir inn á hálendið sem sýna á mjög einfaldan og skýrann hátt að allur utanvegaakstur er bannaður og hvaða sektir liggja við honum.

Points

Það þarf að tryggja sem best að öllum sé ljóst, bæði Íslendingum og erlendum ferðamönnum, að utanvegaakstur er bannaður. Vissulega eru einhver skilti á sumum stöðum en þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir þannig að þeir sem eru staðnir að verki geti ekki afsakað sig með því að þeir vissu ekki að þetta væri bannað.

Styð þetta og vil benda á að þegar þið sjáið stað þar sem ykkur finnst vanta skilti (hvort sem það sé utanvegaakstursskilti eða annað umferðamerki) þá megið þið (og ég hvet ykkur til) senda póst á vegagerdin@vegagerdin.is og láta vita af þessu. Gott að hafa mynd af staðnum, staðsetningu (skýr lýsing/hlekkur á google maps/hnit) og rök á bakvið hversvegna skiltið ætti að vera þar. S.s. algerlega óháð því hvort það sé átak í svona skiltauppsetningu eða ekki þá má senda þessar tillögur inn :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information